Hafnar-fjörður 2023

Þó ég sé fædd og uppalin á Ísafirði og alltaf Ísfirðingur í hjarta hef ég búið lengst af í Hafnarfirði eða frá árinu 1999 (með smá hléum) og hef þangað ættir að rekja. Það rennur því stolt hafnfirskt blóð um mínar æðar - og bæði börnin mín bera millinafnið Hafnfjörð.

Myndin er gerð eftir ljósmynd sem ég tók í göngu í miklu frosti og stillu. Nýleg kennileiti áberandi, Norðurbakkinn og Hafrannsóknarstofnun setja fallegan svip á sjóndeildarhringinn en mér finnst húsið sem hýsir Hafró sérstaklega skemmtilegt.

Original: 75.000kr
Akrýl á striga
Stærð 50x40

Eftirprent: 20.000kr
180g pappír
Stærð 30x40
upplag 25 stk.

Next
Next

Vatna-Lilja