Heilaþoka
Höfum við ekki flest upplifað hana með einhverjum hætti…
Verk
Í ágúst 2024 héldum ég og eldra barnið mitt, Bjartur samsýningu undir yfirskriftinni Heilaþoka.
Auk þess er hægt að skoða eldri verk eftir mig - ég er enn að vinna í því að bæta verkum inn á þá síðu.
Mig langar að skapa hughrif og vekja upp tilfinningar með verkum mínum. Skapa kraftmikil verk sem þú getur tengt við. Að þú getir týnt þér í verkinu og velt fyrir þér; Hvað er handan sjóndeildarhringsins? Hvað býr í þokunni? Hvað er í huga persónunnar á myndinni? Að þú getir upplifað notalega kyrrð og ró, upplífgandi kraft og orku eða aðrar tilfinningar sem koma upp.
Lauga