Keilir
Ein besta stund dagsins er þegar ég sit við eldhúsborðið að drekka morgunkaffið, horfi á ástina mína á móti mér og Keili út um eldhúsgluggann. Keilir er tignarlegur, oft mystískur, stundum feiminn og felur sig bak við ský. Ég málaði þessa mynd handa sjálfri mér en endurprent er hægt að kaupa.
Original - í einkaeigu
70x100
Akrýl á striga
Endurprent
Eftir pöntun
50x70 25.000
Hafið samband fyrir aðrar stærðir og verð